Saga í stuttu máli

Reykjavík er höfuðborg Íslands. Saga Reykjavíkur hófst þegar Ingólfur Arnarson fann Ísland um árið 874. Hann settist að í Reykjavík og nefndi hana það því hann sá reyk sem var í rauninni gufa. Reykjavík fékk kaupstaðarréttindi árið 1786 en þéttbýlismyndun varð ekki í Reykjavík fyrr en undir lok 19. aldar. Fyrsti borgarstjóri Reykjavíkur var Páll Einarsson. Reykjavík fékk titilinn bókmenntaborg árið 2012.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband